3.3.2008 | 16:45
Það læra börnin...
... sem fyrir þeim er haft.
Í grein í hinum "alræmda" Jótlandspósti í dag er sagt frá því að í sjónvarpsþætti fyrir börn á einni sjónvarpsstöð Hamas hafi danska skopmyndateiknaranum Kurt Westergaard verið hótað lífláti! Gefur ekki beinlýnis fyrirheit um að komandi kynslóð muni geta borið klæði á vopnin.
Skyldi verða sagt frá þessu í íslenskum fjölmiðlum?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:46 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.