Háskóli Íslands í fallhćttu

Eftirfarandi grein eftir mig birtist í styttri útgáfu í Morgunblađinu í dag - 8. maí 2010.

Fallhćtta taglineHáskóli Íslands stóđ fyrir fimm opnum umrćđufundum dagana 26.-30. apríl 2010 um lćrdóma af skýrslu rannsóknarnefndar Alţingis. Báru fundirnir heitiđ "Uppgjör, ábyrgđ og endurmat". Fundirnir voru allir afar vel sóttir og ljóst ađ margir höfđu áhuga á ađ heyra hvađ háskólamenn hefđu fram ađ fćra. 

Sum erindin voru góđ - skýr, málefnaleg og fróđleg. Ber ţá helst ađ nefna erindi Huldu Ţórisdóttur sem fjallađi um Efnahagshruniđ sem afsprengi ađstćđna og fjötrađrar skynsemi (i), erindi Eiríks Jónssonar um Eftirlitsstofnanir fjármálakerfisins (ii) og Ţórđar Bogasonar um Ráđherraábyrg (iii).

Nokkur erindi voru hins vegar á mörkunum ađ geta talist bođlegt framlag háskólasamfélagsins ţar sem ţau minntu meira á lélegar bloggfćrslur en framlag akademíunnar til ţjóđmálaumrćđu. Órökstuddar alhćfingar, aulabrandarar á kostnađ einstaklinga og óyfirveguđ og ósanngjörn međferđ á viđfangsefninu á ekki heima í erindum háskólamanna sem taka sjálfa sig alvarlega. Ađ ţessu leyti olli HÍ vonbrigđum.

Einsleit umrćđa

Annađ sem einkenndi umrćđuna og ályktanir og skođanir frummćlenda var einsleitnin. Ţví var haldiđ fram ađ sökudólgurinn vćri frjálshyggjan, afskiptaleysiđ og skortur á lögum. Um leiđ var ţví slegiđ föstu ađ ástćđur hrunsins hefđu legiđ í stćrđ bankanna miđađ viđ stćrđ hagkerfisins og ţannig getu Seđlabankans og ríkisins til ađ hlaupa undir bagga međ bönkum á fallandi fćti. Enginn frummćlenda hafđi orđ á ţví ađ frjálshyggjumenn hefđu áratugum saman bent á ađ ţrautavaralán frá Seđlabönkum og ýmis önnur afskiptasemi ríkisins ýttu undir áhćttusćkni í fjármálakerfinu og reglubundiđ hrun. Afstađa flestra frummćlenda var ađ ţessu leyti einsleit og umgjörđ Háskólans ţví ekki „vísindaleg".

Öfugmćli Stefáns Ólafssonar

Stefán Ólafsson, prófessor, var lengst allra frá vísindalegri hlutlćgni enda rakst hvađ á annars horn í erindi hans. Í stađ ţess ađ gera tilraun til ađ byggja á haldbćrum rökum og álykta út frá ţeim kaus prófessorinn ađ nýta tćkifćriđ til ađ viđra gamalkunnar ásakanir á hendur pólitískum andstćđingum. Ásakanir sem prófessorinn fékk svo enn aftur tćkifćri til ađ útvarpa gagnrýnislaust í Speglinum í Ríkisútvarpinu, ţriđjudaginn 4. maí.

MisesHayek tiltEin furđulegustu öfugmćli í erindi Stefáns Ólafssonar fólust í stađhćfingunni um ađ tíđarandi frjálshyggjunnar greiddi leiđ fyrir taumlausa ţróun bóluhagkerfis sem sprakk í hruninu. Ţessa stađhćfingu lagđi prófessorinn á borđ fyrir áheyrendur án ţess ađ geta ţess ađ austurríski hagfrćđiskólinn - sem međ réttu mćtti nefna hagfrćđi frjálshyggjumanna - útskýrir mjög nákvćmlega hvernig eignabólur verđa til og springa - en Friedrich Hayek fékk einmitt nóbelsverđlaun í hagfrćđi 1974 fyrir framlag sitt til ţessarar kenningar sem á ensku nefnist austrian business cycle theory - og á rćtur sínar ađ rekja til skrifa Ludwig von Mises áriđ 1912.

Frjálshyggjumenn af austuríska skólanum hafa svo sannarlega varađ viđ ósjálfbćrni bóluhagkerfisins eins og fjölmörg dćmi sanna. Fyrir utan skrif hagfrćđinga á borđ viđ Mises og Hayek í gegnum tíđina mćtti sem dćmi nefna áratugalanga baráttu bandaríska stjórnmálamannsins Ron Paul (sbr. ţessa samantekt eđa ţetta viđtal). Einnig eru afdráttarlausar viđvaranir Peter Schiff vel ţekktar en samatekt á sjónvarpsviđtölum viđ Schiff öđluđust mikla útbreiđslu á Youtube undir heitinu Peter Schiff was right. Ron Paul og Peter Schiff eru báđir miklir frjálshyggjumenn og vísa iđulega í austurríska hagfrćđiskólann máli sínu til stuđnings.

Stađhćfing Stefáns Ólafssonar um ađ frjálshyggja hafi ýtt undir bóluhagkerfiđ er ekki einungis órökstudd og röng heldur fáránleg í ljósi aldar gamallar baráttu austurríska hagfrćđiskólans gegn verđbólum.  

Öllu verra er ţó ađ ranghugmyndir á borđ viđ ţćr sem hrjá Stefán Ólafsson leiđa til rangrar sjúkdómsgreiningar og geta orđiđ til ţess ađ koma ţjóđfélaginu í enn meiri flćkju ţar sem ábyrgđ eins flćkist í áhćttu annars. Slíka samfélagsgerđ mćtti e.t.v. kalla "pilsfaldskapítalisma" - ţar sem gróđi er einkavćddur og tapiđ er ţjóđnýtt - en slík samfélagsgerđ á ekkert skylt viđ frjálshyggju.

Strámađurinn Laffer

Í fyrirlestri sínum komst Stefán Ólafsson ţó á köflum glettilega nálćgt rót vandans. Ţannig sýndi prófessorinn glćru yfir skuldasöfnun ţjóđarinnar erlendis sem hann lýsti sem „bestu myndinni af hrunadansinum". Í stađ ţess ađ tengja aukna skuldasöfnun ţjóđarinnar erlendis viđ flóđbylgju lánsfjár sem reiđ yfir heimsbyggđina á ţessum árum - og var bein afleiđing peningastefnu seđlabanka heimsins í anda Keynes - fór fyrirlesarinn ţví miđur út af sporinu og niđur í skotgrafirnar.

Skotmarkiđ var hiđ sama og venjulega og reyndi prófessorinn ađ gera Arthur Laffer ađ „meistara frjálshyggjunnar" í ţeim tilgangi ađ koma höggi á frjálshyggjuna međ ţví ađ segja skrýtlu um ummćli Laffer í Ţjóđmenningarhúsinu í október 2007. Ţađ sem tekur broddinn úr skrýtlunni er ađ Laffer er enginn frjálshyggjumađur. Međ tilliti til peningastefnu og ţróunar skulda og peningamagns - sem var umrćđuefni prófessorsins ţegar hann fór út af sporinu - er Arthur Laffer býsna langt frá ţví ađ vera frjálshyggjumađur. Ţađ ţekkja allir sem vita af frćgu veđmáli sem Laffer og fyrrnefndur Peter Schiff  gerđu í beinni útsendingu á sjónvarpsstöđinni CNBC í ágúst 2006. Í viđtalinu varađi Peter Schiff viđ ţví ađ neysla vćri drifin áfram af skuldum og gervihćkkun fasteigna og hlutabréfa skapađi fölsk pappírsverđmćti. Áđur en langt um liđi myndi bólan springa og fólk skiliđ eftir í skuldafeni. Arthur Laffer sagđi aftur á móti efnahag Bandaríkjanna aldrei hafa veriđ betri og ađ peningastefna seđlabankans vćri frábćr! Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja, sem naumast fer nú milli mála, ađ frjálshyggjumađurinn Peter Schiff vann veđmáliđ.

 

Skođanir og ummćli Arthur Laffer um peningastefnu eru augljóslega í andstöđu viđ skođanir frjálshyggjumanna. Ţađ hindrađi Stefán Ólafsson samt ekki í ţví ađ reyna ađ gera strámann úr Laffer og nota í pólitískum áróđri enda sjálfsagt flestir áheyrenda sem leggja trúnađ viđ ţađ sem prófessor í Háskóla Íslands segir í erindi um jafn alvarlegt mál og hrun íslensks efnahags.

Litbrigđi málefnalegrar umrćđu eđa einstefna og alhćfingar

Ţađ er sök sér ađ tilhneiging prófessors í Háskóla Íslands til stjórnmálaáróđurs reki hann í ógöngur fjarri málefnalegri og frćđilegri umrćđu. Ţađ er öllu verra ađ Háskóli Íslands bjóđi ekki upp á fjölbreyttari, uppbyggilegri og yfirvegađari umgjörđ en raun ber vitni.

Framtak HÍ um opna umrćđufundi er lofsvert. Sumir fyrirlestrarnir voru góđir og gagnlegir og flestir áhugaverđir. Hjarđmenningin, einstefnan og gagnrýnisleysiđ má hins vegar ekki verđa frćđasamfélaginu jafn skeinuhćtt og tilfelliđ varđ međ íslenska fjármálakerfiđ. Ég hvet ţví rektor Háskóla Íslands og annađ forystufólk íslenska frćđasamfélagsins til ađ gera betur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ skilja fćstir muninn á ţessu tvennu...Ţađ sem kallađ hefur veriđ ný-íhaldsemi (neocon) og ţađ sem á Íslandi er kallađ nýfrjálshyggja. Ţađ er svo ranglega kallađ fjálshyggja.

Ţađ eru samt mjög margir sem hafa tekiđ frjálshyggjuna út fyrir öll mörk og notađ hana til ađ leysa félagsleg vandamál. Eđa horfa á félagsleg vandamál eins og fjárhagsleg.

 Ţađ sem ţú ert ađ benda á er alveg rétt..er einn af ţeim sem er međvitađur um ţessar kenningar. 

Eru ţessar kenningar kenndar í háskólum á Íslandi ?

Mig grunar ađ svariđ sé nei.

Vilhjálmur Árnason (IP-tala skráđ) 9.5.2010 kl. 16:17

2 identicon

 Takk fyrir pistillin.

Er fyllilega međvitađur um ţađ sem ţú ert ađ benda á. Hef kynnt mér vel ţessar kenningar.

Tók saman gögn úr seđlabanka sem sýna vandann vel.

http://this.is/villi/?page_id=691

Vilhjálmur Árnason (IP-tala skráđ) 9.5.2010 kl. 16:34

3 Smámynd: Sveinn Tryggvason

Ég er hrćddur um ađ ţessar kenningar fái litla umfjöllun í HÍ. Raunar spurđi ég hagfrćđistúdenta - sem höfđu gefiđ sig á tal viđ mig eftir einn umrćđufundanna -  hvort ţeir hefđu haft einhver kynni af austurríska hagfrćđiskólanum í sínu námi. Svar ţeirra var nei, ţótt ţeir hefđu heyrt eitthvađ um hann rćtt í námskeiđi um stofnana-hagfrćđi.

Einhverjir stúdentar fá ţó nasasjón af ţessum ţankagangi (t.d. Bastiat) viđ lestur Hagfrćđi í hnotskurn eftir Henry Hazlitt sem sumir stjórnmálafrćđinemar komast í tćri viđ.

Sveinn Tryggvason, 9.5.2010 kl. 23:41

4 identicon

Sćll.  Má ég birta ţessa grein í eFréttum.is?  Hafđu samband...

Gunnar Kristinn Ţórđarson (IP-tala skráđ) 10.5.2010 kl. 22:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband