Á ferðalagi: Stöðvarhús og fússball

Fórum í gær héðan frá Reyðarfirði í dagsferð uppá Hérað og niður í Hallormsstaðarskóg þar sem spilaður var fótbolti og nestisát fór fram í ágætu veðri þótt lofthitinn hefði ekki verið mikill. Úr Atlavík fórum við síðan að stöðvarhúsi Kárahnjúkavirkjunar og sáum þar glitta í þessa mestu framkvæmd Íslandssögunnar - í dag er svo ætlunin að fara upp að vikjun og sjá Hálslón.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný M

Kasta á ykkur kveðjum.....hljómar eins og ljómandi skemmtilegt ferðalag enda eru Austfirðirnir einsteklega skemmtilegir og fallegir :-) Þið verðið að kíkja til Vöðlavíkur og á Mjóeyrina fyrir mig!

Guðný M, 15.6.2007 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband