Drama í Parken - Lúði dagins

Æææiiii - þar fór góður leikur forgörðum. Eftir 87 mínutna leik í mjög skemmtilegan nágrannaslag milli Dana og Svía tók einhver aumingjans maður sig til og hljóp inná völlinn í því skyni að lumbra á dómaranum eftir að hann réttilega dæmdi víti og gaf Christian Poulsen rautt spjald. Danir eru svekktir og tala um hinn svartasta dag fyrir danska knattspyrnu enda á málið eftir að hafa frekari afleiðingar fyrir DBU.

Leikurinn var þegar orðinn klassískur af góðum og gildum ástæðum og því sorglegt að einhver lúði þyrfti að stela leiknum með þessum hætti.

Jafnteflisleikur Íslendinga við Liechtenstein var hins vegar ekkert til að skrifa heim um.

 


mbl.is Svíum dæmdur 3:0 sigur á Dönum á Parken eftir árás á dómara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband