"Spin eller galskab"

McCain í BörsenLítið dæmi um það með hve afgerandi hætti flestir fjölmiðlar hafa tekið afstöðu með Obama/Biden og gegn McCain/Palin er þessi grein í Børsen um þá skoðun McCain að fresta ætti kappræðum forsetaframbjóðendanna vegna efnahagskreppunnar. Hjá Børsen er fyrirsögnin sú að annað hvort sé um að ræða  "spin" (pólitíska leikfléttu) eða  "galskab" (bilun). Það er sem sagt ekki inní myndinni að þetta sé ábyrg og skynsamleg ráðstöfun í mestu kreppu í heilan mannsaldur.

Meira segja McCain man ekki verri kreppu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Þakkir fyrir kveðjuna á mínu bloggi. Ég gleymdi alveg að svara þér þar :)

Hjörtur J. Guðmundsson, 27.9.2008 kl. 14:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband