Sarah Who?

Varaforsetaefni Repúblikana fyrir forsetakosningarnar í BNA, Sarah Palin, er sannarlega milli tannanna á fólki þess dagana. Stuðningsmenn Obama reyna að gera hana tortryggilega (eins lesa má úr þessari frétt mbl.is) og finna henni flest til foráttu á meðan McCain og co. koma henni til varnar.

Hér heima hafa menn skoðun á þessari konu sem fæstir vissu af fyrir tveimur vikum (ég man allavega ekki eftir að hafa heyrt um hana fyrr) og gengur Egill Helgason m.a. nokkuð langt að mínu mati með að segja að skoðanir Palin séu hrollvekjandi. Hér fyrir neðan er úrdráttur af Wikipedia yfir skoðanir hennar og ég get fyrir mitt leyti tekið undir megnið af þeim skoðunum sem Sarah Palin er sögð standa fyrir. Stuðningur hennar við dauðarefsingu er sennilega það eina sem ég er kategorískt á móti! En þið getið dæmt sjálf:

Abortion - In 2002, while running for lieutenant governor, Palin called herself as "pro-life as any candidate can be."[44] She opposes abortion for rape and incest victims, supporting it only in cases where the mother's life is in danger,[101] and suggested that requiring parental consent for abortions be added to Alaska's constitution.[102] 

Capital Punishment - Palin supports capital punishment for some crimes. She has stated that: "If the legislature passed a death penalty law, I would sign it. We have a right to know that someone who rapes and murders a child or kills an innocent person in a drive-by shooting will never be able to do that again."[104]

Creationism and Evolution - In a televised debate in 2006, Palin said she supported teaching both creationism and evolution in public schools. She clarified her position the next day, saying that if a debate of alternative views arose in class she would not prohibit its discussion. She added that she would not push the state Board of Education to add creation-based alternatives to the state's required curriculum.[105]

Global Warming - Palin does not believe that global warming is human-caused.[55]

Guns - Palin, a long-time member of the National Rifle Association, strongly supports its interpretation of the Second Amendment as protecting individual rights to bear arms, including handguns. She also supports gun safety education for youth.[106]

Same-Sex Marriage - Palin opposes same-sex marriage[44] and supported a non-binding referendum for a constitutional amendment to deny state health benefits to same-sex couples.[108] Palin has stated that she supported the 1998 constitutional amendment to ban same-sex marriage.[44]

Sex Education - Palin is a "firm supporter of abstinence-only education in schools" according to CNN in 2006.[109] When running for governor in 2006, Palin wrote, "Yes, the explicit sex-ed programs will not find my support," in response to a questionnaire by the Eagle Forum Alaska.[110][111]

Þessa stundina er það nú samt einhverskonar sápuópera um barneignir Söru sjálfrar sem og dóttur hennar sem eru óþarflega fyrirferðarmikil í umræðunni.


mbl.is Uppljóstranir um Söruh Palin valda óróa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég er sammála þér, Sveinn, um vefpistil Egils; hvað er hann að fullyrða svona án þess að rökstyðja það?!

Það stendur ekki til að Palin þvingi sköpunarsögunni upp á skólakerfið, jafnvel þótt hún yrði forseti, og það er svo sem ágætt; en með skipun nýrra hæstaréttardómara (þ.e.a.s. ef hún kemst til þess, en a.m.k. eru þeir nógu aldraðir sem nú sitja) gæti hún stuðlað að björgun margra ófæddra barna í langtum lengri tíma en sjálft kjörtímabilið.

Með góðri kveðju, 

Jón Valur Jensson, 3.9.2008 kl. 16:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband