Pétur Ben et al. á Grćna hattinum

Fór á föstudagskvöliđ á Grćna hattinn á Akureyri. Ţar fluttu Ólöf Arnalds, Lay Low og Pétur Ben sína tónlist auk ţess sem Vilhelm (a.k.a Villi Naglbítur) hóf herlegheitin sem sérlegur fulltrúi heimamanna en tónleikarnir eru hluti fyrirbćri sem kallast Rás2 plokkar hringinn. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ ţetta voru alveg magnađir tónleikar ţótt hver flytjandi hefđi ekki nema úr ca. hálftíma "ađ spila". Ađ öđrum flytjendum ólöstuđum ţótti mér Pétur Ben alveg magnađur og náđi hann upp mjög góđri stemmningu - bćđi lágstemmdri í t.d. "I'll Be Here" en einnig hörku stuđi eins og í "Something Radical" ţar sem Sigtryggur Baldurson átti stórleik á slagverk af ýmsum toga enda lét hann sér ekki nćgja ađ berja trommurnar fyrir framan sig heldur sló hann taktfast í túbu sem hékk uppá vegg fyrir aftan trommurnar og fleiri instrúment sem hann náđi til međ góđu móti.

Sem aukalag flutti Pétur Ben vel ţekktan pop/disco klassíker, Billy Jean eftir Michael Jackson, í nýstárlegri útsetningu. Hér fyrir neđan er upptaka (í afleitum gćđum reyndar) af ţeim gjörningi sem hlaut góđar undirtektir viđstaddra. Túban og allt dótiđ sem Sigtryggur lamdi í ćtti ţó ađ sjást sćmilega. 

Mér ţótti ţetta gott... :) Takk fyrir mig.
Ţeir sem  gćtu haft áhuga ţá verđa ţessir tónleikar á NASA 27. apríl n.k.
/st 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđný M

Heyhey Ţetta hefur veriđ geđveikt gaman!!

Guđný M, 23.4.2007 kl. 15:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband