Span er vond, m g f meira – Til varnar frjlshyggju

One of the methods used by statists to destroy capitalism consists in establishing controls that tie a given industry hand and foot, making it unable to solve its problems, then declaring that freedom has failed and stronger controls are necessary.

- Ayn Rand, The Voice of Reason, 1975

kjlfar hruns slensku bankanna hafa margir lst eirri skoun sinni a frjlshyggjan (e. Libertarianism ea Classical Liberalism) s orsk hrunsins. Stundum hefur reyndar essi vafasami heiur veri tlaur svokallari nfrjlshyggju (e. Neoliberalism), eins og sumir andstingar frjlshyggju nefna hana.

(Ekki verur hr ger tilraun til a tskra blbrigamun mismunandi afbrigum ess sem kalla m frjlshyggju.)

Oft hefur essari stahfingu veri haldi fram n rkstunings. egar talsmenn essa sjnarmis hafa gert tilraun til a rkstyja stahfinguna hefur a gjarnan veri gert me vsan astur sem frjlshyggjumenn hafa barist gegn svo ratugum skiptir (t.a.m. tenslu bankakerfisins skjli rkisbyrga, hlutverk selabanka, einokun selaprentunarvaldi, mistr peningastjrnunarkerfi, gagn innlnstrygginga o.fl).

Einnig heyrast “rksemdir” um a slenskir trsarvkingar hafi fari of hratt skuldsettar yfirtkur ea me rum htti teki of mikla httu. etta eru vitanlega ekki rk gegn frjlshyggju enda tti llum a vera frjlst a taka httu svo lengi sem ekki s veri a spila me f ea hagsmuni annarra n samykkis eirra.

Flbylgja lnsfjrmagns skellur a strndum slands

Einn veigamesti tturinn myndun eirrar eignablu sem umfljanlega sprakk og olli fjrmlahruninu var s rkisbyrg sem bankar njta beint og beint.

Rkisbyrgin krystallast m.a. v a vi mat lnshfi banka er teki tillit til ess hve miklar lkur su v a rki hlaupi undir bagga ef banki geti ekki stai vi skuldbindingar snar. tilfelli stru slensku bankanna geru s.k. matsfyrirtki r fyrir v a nr 100% lkur vru v a rki, sem fyrir hrun var nr skuldlaust, myndi koma bnkunum til bjargar ef illa fri. Fyrir viki “erfu” bankarnir gott lnshfismat fr slenska rkinu og hfu annig agang a mldu lnsf enda stu erlendir bankar og arir lnveitendur rum fyrir utan slensku bankana til ess a f a lna eim.

Ekki urftu lnveitendur a hafa fyrir v a ganga r skugga um a slensku bankarnir notuu lnsf fram til verkefna sem gtu stai undir skuldunum. Slkar gaumgfisathuganir sem eru elilegur og nausynlegar hluti af samkomulagi lnveitanda og lntakanda undir “elilegum” kringumstum, voru arfar ar sem rkisbyrg var skuldbindingum bankanna. A sama skapi voru innln bankanna trygg upp a vissu marki me rki sem bakhjarl – einnig innln erlendum tibum slensku bankanna.

skjli essarar (beinu) rkisbyrgar hfu bankarnir, sem hfu nlega veri einkavddir, grarlegt agengi a lnsf sem bankarnir lnuu fram til missa verkefna og var vxtur slensku bankanna vlkur a a vakti eftirtekt, forundran og fund va um heim og skiluu bankarnir jafnframt miklum hagnai um nokkurra ra skei. httan af essum vexti l hins vegar a verulegu leyti hj rkinu eins og hr hefur veri raki (og hgt er a lesa um gtri grein Gunnlaugs Jnssonar njasta hefti jmla). a er v ekki a sekju a sagt s a hagnaur bankanna hafi veri einkavddur en skuldirnar jnttar!

Hins vegar er frleitt a halda v fram a a essar astur sem geru bnkum kleift a vaxa skjli rkisbyrgar hafi veri samkvmt forskrift frjlshyggjunnar ea frjlshyggjumanna.

Grundvallar kennisetningar frjlshyggjunnar um lgmarksrki, einstaklingsfrelsi og peningastjrnun (til dmis Ludwig von Mises um tilur peninga markai; Friedrich A. Hayek og annarra af austurrska sklanum), heimspeki Ayn Rand, varnaaror Peter Schiff, ea stjrnmlaskoanir Ron Paul (USA) og Daniel Hannan (UK) er allt vitnisburur um a frjlshyggjumenn ea frjlshyggjan s ekki a afl sem skp ofangreindar astur fyrir ofvxt banka skjli rkisins.

NINJA ln

Ekki var a heldur frjlshyggjan sem bj a baki ess a fari var a veita 90% og 100% ln (og jafnvel 115% ln) til kaupa barhsni til flks sem tti enga mguleika a greia af lnunum. Hr heima voru a Framsknarmenn sem sttu mli hva harast og fengu gegn me fulltingi Sjlfstisflokksins sem v miur hefur mrgum veigamiklum mlum viki fr frjlshyggjustefnu. essu feilspori var almennt fagna af vinstrivngnum en gagnrnt af frjlshyggjumnnum.

Bandarkjunum voru a einkum demkratar sem sendu Fannie Mae og Freddie Mac t af rkinni til a n fram plitskum markmium snum um a fleiri yrftu a ba eigin hsni. tt enn sji ekki fyrir endann eim hrmungum eru flestir sammla um a undirmlsln Fannie og Freddie hafi veri rlagavaldur a v hvernig komi er fyrir efnahagskerfi heimsins.

Ekki arf a fjlyra um hve oft frjlshyggjumenn hafa gagnrnt etta lnakerfi, NINJA lnin sem uru til v kerfi ea hvernig sjlfbr vaxtabla fjrmla og fasteignahringrsarinnar (sj FIRE economy) skaar hefbundna framleislu.

Rng sjkdmsgreining – rng lyfjagjf

a er ekki einungis rangt a frjlshyggjan s meginorsk efnahagshrunsins slandi ea annarsstaar heldur er s ranga sjkdmsgreining beinlnis httuleg sjklingnum – efnahagskerfi landsins/heimsins – ar sem rng lyfjagjf er egar hafin. Lyfjagjf sem samanstendur sama eitri og olli gleinni til a byrja me.

g hef ur vitna or rithfundarins Ayn Rand, sem sagi:

A free economy will not break down. All depressions are caused by government interference. And the cure is always offered, so far, to take more of the poisons that caused the disaster.

Stjrnvld vast hvar virast haldin innbyggri meinloku fyrir v a orsk efnahagshrunsins felst v hvernig hagsmunum almennings, rkis, einstaklinga og fyrirtkja er hrrt saman leysanlegan hnykil ar sem byrg eins flkist httu annars. vileitni sinni til a n utan um mguleikann eru settar reglur og eftirlit sem sligar, dregur r frumkvi, byrgir sn og skerir frelsi allra til a leita hamingjunnar.

sta ess a draga r og einfalda umsvif og byrg rkis og skattgreienda v sem fram fer samflagi manna er v haldi fram a eftirliti hafi brugist og v urfi meira eftirlit! Reglum hafi ekki veri fylgt og ess vegna urfi fleiri reglur. Jafnvel eru menn essa dagana a berjast vi afleiingar of mikillar lntku og umframeyslu me enn meiri lntku og eyslu.

Lknisfrin komst fljtlega a v a hern var ekki heppilegt lyf gegn morfn-fkn. Skyldi blsra vera g vi blsrueitrun? Ea aukin skuldsetning gagnlegt meal gegn of miklum skuldum?

Ekki-frjlshyggjumenn allra landa hafa sameinast um rkleysu a frjlshyggjan s rt vandans . Span er vond og a er bei um bt – og hana munum vi f svo lengi sem vi veljum stjrnlyndi fram yfir frjlslyndi.

Gleilegt sumar!

Hr a nean er riggja mntna lng ra Daniel Hannan yfir Gordon Brown um hvernig s sarnefndi hefur kafsiglt bresku jarsktunni.


mbl.is Stjrnin heldur enn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Vel skrifu grein, Sveinn, skr og mlefnaleg og byggir mikilli ekkingu og umhugsun. Hins vegar er hn kflum of frileg fyrir okkur alu manna. Sjlfur tel g a fenginni reynslu sustu 50 ra, a "frjls" markaur, sem frjlshyggjan trir a leyst geti allan vanda, s fr um a - hva sem llum kenningum lur - vegna ess a mannlegt eli er samt vi sig og vegna ess a a er maurinn - me snu mannlega eli - sem er leikarinn leiksvii markaarins.

Af eim skum verur a setja leikurunum skrar en far reglur um leikinn, sem leika skal, og af eim skum getur markaurinn aldrei ori "frjls", enda markaurinn, atvinnulfi og viskipti heimsins, ekki a jna sjlfum sr - og vera "frjls" ann htt, heldur markaurinn a jna flkinu, eins og Adam Smith sagi - og v getur markaurinn alderi ori "frjls".

etta segjum vi sslalistar. En vi sslaistar og i frjlshyggjumenn verum a geta tala saman, skipst skounum. Vi ig er auvelt a skiptast skounum, tt vi verum e.t.v. aldrei sammla um allt, enda er a annig lfinu, a ef aeins er til ein skoun, er a httuleg skoun.

Tryggvi Gslason (IP-tala skr) 24.4.2009 kl. 18:16

2 Smmynd: Sveinn Tryggvason

Takk fyrir a, Ppi. hljmar n ekki eins og ssalisti, vitnandi Adam Smith :) g er lka sammla r a a urfi far og skrar reglur enda ljst a breyskleiki mannanna (stundum kalla grgi, gredda og heimska, fyrir 'ykkur alu manna') verur oft til ess a menn ganga frelsi nungans - sem hvorki samrmist kristinni tr ea frjlshyggju.

v miur eru reglurnar dag hvorki far n skrar.

Sveinn Tryggvason, 24.4.2009 kl. 23:03

3 identicon

etta eru fnar plingar Sveinn og hefur greinilega legi yfir essu ( ttir a gefa r tma til a horfa eina og eina kraekamynd inn milli). Mr dettur samt hug eitthva sem Llli sagi snum tma einhverju rifrildi Mruvallakjallara um ssalismann "etta er afskaplega fallegt prenti en etta gengur bara ekki upp". En mn tilfinning varandi vxt og fall bankanna hr heima er lka eftirfarandi: Sennilegast skorti ekki regluverki og umgjrina kringum bankana (nema sur s) og annig s er ekki hgt a kenna frjlshyggju um. Hinsvegarstu eir ageralitlir hj sembeita ttu tiltkum rum til eftirlits og ahalds, mtair af frjlshyggjuhugmyndum sem samrmdust svo ekki v umhverfi sem bankarnir strfuu . eir sem mesta byrg bera svo falli bankanna stjrnuust svo af grgi og hn er v miur innbygg mannlegt eli, h llum -ismum.

Gauti Einarsson (IP-tala skr) 26.4.2009 kl. 10:19

4 Smmynd: Sveinn Tryggvason

Takk fyrir a, Gauti. Margir munu eflaust fram stjrnast af grgi - rtt fyrir a vera rugg lei til gltunar. Ekki veit g hva mtai sem stu eftirlitslutverki - kannski eir hafi ekki horft ngu margar Roy Rogers myndir :)

Hitt veit g: mean greining ramanna orskum hrunsins er svona fjarri lagi munu tlaar rbtur ekki standa undir nafni. Til dmis mun fyrirhugu aukin skattlagning vinstrimanna fra peninga milli staa en ekki skapa nein vermti - hvort sem hn er ger nafni flagslegs rttltis ea til tekjuflunar fyrir rki. Vont er eirra ranglti en verra er eirra rttlti.

Sveinn Tryggvason, 27.4.2009 kl. 00:24

5 Smmynd: Konr Jnsson

Gur pistill. g m til me a benda vital Egils Helgasonar vi Gunnlaug Jnsson Silfri Egils um daginn ar sem svipair punktar komu fram.

http://www.youtube.com/watch?v=MBHETjZGr2Y

Konr Jnsson, 27.4.2009 kl. 12:49

6 Smmynd: Sveinn Tryggvason

J, Konr - vitali Silfrinu vi Gunnlaug Jnsson var krkomi og g tilbreyting vi a sem vanalega er bori bor eim b. Gunnlaugur lsir hlutunum "eftir" eins og g geri mnum pistli. a er auvita enn trverugra a hlusta vitl sem tekin voru fyrir hrun - eins og etta hr vi Peter Schiff, en hann er einarur fylgismaur austurska hagfrisklans.

Mises Economics Blog tk fyrir rttu ri san etta vital vi Peter Schiff ar sem hann segir um huga sinn "austurska hagfrisklanum":

I was introduced to the Austrian school early on by my father. According to my dad saying Austrian economics makes as much sense as saying Chinese physics. Austrian economics is economics, period!

Sveinn Tryggvason, 27.4.2009 kl. 17:59

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband