ld sndarmennskunnar

Gamall vinur minn auglsti Facebook um daginn eftir slendingum sem vildu smu selabankastjrn fram. a er skemmst fr v a segja a engin gaf sig fram. A minnsta kosti ekki fyrr en g fr a malda minn. t r essu spunnust vangaveltur sem g vil deila me lesanda essa bloggs.

Andrmslofti og tfrabrgin

etta var vikuna sem stjrnin fll. Hvr umra var fjlmilum um a stuna fyrir stjrnarslitum vri a finna Selabankanum. v miur var ekki eingngu um eiginlega umru a ra ea frisamleg mtmli (sem er sjlfsagur rttur flks lrisjflagi) heldur virtist allstr hpur vilja koma skounum snum framfri me v a kasta eggjum, tmtum, grjti og saur a lgreglumnnumvi skyldustrf. a var sorglegt og skammarlegt a horfa upp a. Einnig bitnai essi fgnuur og ofbeldi nokkrum af elstu og merkilegustu byggingum landsins.

essu andrmslofti og fjarveru Ingibjargar Slrnar Gsladttur lyppaist ingflokkur Samfylkingarinnar niur. Vikum saman hafi Samfylkingin krafist ess a Sjlfstisflokkurinn tki aild a Evrpusambandinu upp sem stefnuml - ella vri stjrnarsamstarfinu sjlfhtt (eim afarkostum hefur Samfylkingin reyndar pakka niur minnihlutastjrn me VG).

ar sem hugi slensku jarinnar aild a Evrpusambandinu virtist fara dvnandi urfti Samfylkingin a reyna anna "tfrabrag" til ess a leysa jina r kreppunni miklu. Brag sem einnig hefur veri tali lklegt til vinslda: a koma Dav Oddssyni t r Selabankanum; einnig ekkt undir frasanum, a skipta um yfirstjrn Selabankans, a auka trverugleika Selabankans, a tryggja fagleg vinnubrg Selabankanum - ea eitthva anna flr til a lsa sama gjrningnum. Gjrningi sem nst eftir fullveldisframsali til Brussel er mikilvgasta skref endurreisn hins nja slands, ef marka m Samfylkinguna.

Stjrnssluvald og reyksprengjur

essa dagana vinnur hin nja rkisstjrn slands a v a bola embttismnnum stjrn Selabankans t me aferum varla geta talist vndu stjrnssla og einhverntmann hefi veri slegi upp fjlmilum sem afr a sjlfsti bankans. Jafnframt undirbr forstisrherra jarinnar breytingar lgum um Selabankann sem m.a. segja til um a bankastjri skuli vera me meistaragru hagfri! Vntanlega til a tryggja fagleg vinnubrg.

leftrighta verur ekki hj v komist a sj kaldhnina v a forstisrherra, sem skv. vef Alingis er me verslunarprf V (1960), auk ess a hafa starfsreynslu sem flugfreyja hj Loftleium (1962-1971) og skrifstofumaur Kassager Reykjavkur (1971-1978), ur en hn tk sti Alingi, skuli standa fyrir slkum lgum.

Ekki svo a skilja a eitthva s athugavert vi menntun og reynslu forstisrherra - a tel g alls ekki vera.

En hvernig sem menntunarstigi og "fag-idioti" Stjrnarrsins lur er lklega stutt a Dav og co. yfirgefi Selabankann (vi nokkur fagnaarlti sumra og rugglega n mtmla BSRB).

Dav t... ...hva svo?

er stra spurningin hversu fljtt flk ttar sig v a vandaml jarinnar byrja hvorki n enda Dav Oddssyni... ...heldur einhverju allt ru.

Me v a lta a v liggja a grundvallar orsakir bankahrunsins liggi yfirstjrn Selabankans og a lausn efnahagskreppunnar felist me einhverjum htti skipuritsbreytingu ar b er hsta mta byrgt. Hvort hin nja rkistjrn er vsivitandi a sl ryki augu almennings me ltilmtlegum en vinslum mannfrnum ea hvort rkistjrnin hafi ekki minnsta grun um hvernig jin eigi a vinna sig t r gngunum, er erfitt a segja. Hvort tveggja er lklegast v miur tilfelli.

eir sem tldu skipulagsbreytingu Selabankanum vera hi brnasta verk hafa gjarnan "rkstutt" ml sitt me v a ar b vantai mjg upp fagleg vinnubrg, ekkingu, menntun og fleira eim dr sem snr a formlegum hfniskrfum.

N eru tveir af remur bankastjrum Selabankans hagfingar - Ingimundur Fririksson er jhagfringur og Eirkur Gunason hagfringur - mean Dav Oddson er lgfringur me einhverja reynslu af stjrnunarstrfum. Reynslu sem a.m.k. Gran Person tti einhvers viri. ar a auki vinna fleiri hagfringar bankanum en g hef tlu annig a ekki skortir frimennskuna ea hina rmuu "fagmennsku" sem i margir eru uppteknir af. Hagfri er ar a auki frigrein ar sem nokku margir og lkir sklar takast um hva sni upp og niur heimi hagfrinnar, hegun mannsins o.fl.

Fyrir utan ltt rkstuddar dylgjur um formlegar hfniskrfur eru mistk bankastjrnar Selabankans ekki augljsar og jafnvel vandfundnar enda ku Jhanna Sigurardttir ekki hafa gert athugasemdir vi peningastjrn Selabankans fyrri rkisstjrn.

Engu a sur m fra gt rk fyrir v a sumt af v sem Dav Oddsson hefur sagt undanfarna mnui hafi ekki veri hjlplegt, veri illa tmasett, ekki veri hans a segja o.s.frv. og a v s a ekki frleit krafa a hann vki. A gera krfu a meginema endurreisnarinnar, eins og sumir hafa gert, drepur mlunum dreif og er til ess falli a draga athyglina fr hinum raunverulegu vandamlum.

Af hverju ekki?

Tvr stur eru fyrir v a g tek ekkert srstaklega undir krfu a stjrn Selabankans urfi a vkja:

fyrsta lagi blasir a vi a Dav Oddsson hefur mrg r ekki noti sannmlis slenskum fjlmilum. tal dmi r s.k. Baugsmilum gengum tina eru til vitnis um mjg rkilega og rangursrka rursherfer gegn Dav, sem lklega hefur lita mjg afstu almennings til hans seinni t. Dav hefur vart mtt mla or utan heimilis sns n ess a fjlmilar sni v og tlki versta veg mean t.a.m. Ingibjrg Slrn Gsladttir kemst upp me a grpa fram fyrir Forseta slands me mjg hrokafullum htti n ess a hsti ea stuna heyrist fjlmilum (g man ekki eftir rum en Andrki sem tku a atvik til umfjllunar). Krafan um a Dav skuli vkja r Selabankanum hefur v neitanlega yfirbrag plitskrar hefnigirni og lskrums.

ru lagi (og llu mikilvgara) tel g brotthvarf Davs r Selabankanum einfaldlega ekki til gagns til a vinna jina t r eim vanda sem hn er . Okkur vri nr a huga a hver rt efnahagshrunsins er og vinna rbtum eim grundvelli fremur en a ba til plitska reyksprengju r Dav Oddssyni.

Mgulegar rtur vandans a mnu mati gtu veri:

  1. Exponential Money - m.. vivarandi peningafl vegna ess hvernig ntma peningakerfi eru eli snu (sj nnar nest essari frslu).
  2. Rkisbyrg bankastarfsemi - bankarnir hr heima fengu allt a 'AAA rating' egar best (les: verst) lt. Vi r astur urfa lnveitendur ekki a huga a hva lnsf fer heldur reia sig eingngu a a skattgreiendur muni borga brsann ef illa fer. Til rttingar er etta er ekki frjlshyggja (ea "nfrjlshyggja" sem lka er mjg vinsll blrabggull).
  3. Falskt ryggi eftirlitsinaarins - (sem er nr v a vera hugamannasamflag um eftirlit)
  4. Peningagrgi mannsins - (etta er eitt af v fa sem vinstrimenn hafa ekki fengi algjrlega 'galt i halsen')

    [hver af ofangreindum punktum er verugt efni bloggfrslur og doktorsritgerir]

Svona mtti sjlfsagt lengi telja ur en rin kemur a Dav og co. Selabankanum.

En "flki" vill sj mannfrnir og n er n rkisstjrn slands einmitt um a bil a vera vi eirri "sk" von um a vinsldir rkisstjrnarinnar aukist. Um lei gngum vi inn ld sndarmennskunnar.

Skipt um ruurrkur

Svo g leyfi mr a grpa til myndlkingar, er etta svipa og vera rtu sem er um a bil a hrapa niur hyldjpt gil. sta ess a rtta krsinn, skipta um rtu ea gera eitthva anna sem forar faregum fr strslysi kveur blstjrinn a skipta um ruurrkur og hkka tvarpinu.

Hr a nean er fyrirlestur Chris Martenson, Crash Course, ar sem ger er mjg hugaver og vel rkstudd tilraun til a tskra a sem er a gerast efnahagskerfi heimsins dag. a kann a koma sumum vart, en Dav Oddsson kemur hvergi vi sgu essum fyrirlestri.


mbl.is Plitskar hreinsanir og ofsknir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sveinn Ingi Lsson

Takk fyrir vel skrifaan pistil. Hann breytir ekki eirri meginstareynd a Selabankinn er rinn llu trausti. a skiptir engu mli hva ar var gert, hvort a var rtt ea rangt. a sem upp r stendur er a last traust og viringu bankans aljlegu samhengi.

Hluti af eirri endureisn er a skipta bankastjrninni t.

Sveinn Ingi Lsson, 6.2.2009 kl. 08:46

2 Smmynd: Sveinn Tryggvason

Takk smuleiis, nafni. a er rtt a Selabankinn er rinn trausti - en g tel a vera a tluveru leyti vegna ess hvernig menn tala um a sem ar fer fram, bi plitsku 'fagmenn' sem ar vinna eftir bestu samvisku sem og plitskt skipaa yfirstjrn. g tel einmitt skipta llu mli hvort menn su "sekir" ea "saklausir" af afglpum starfi egar til stendur a reka fyrir afglp starfi.

a tti ekki a vera ng a hrpa "she's a witch" til a henda flki blkstinn tt stemningin jflaginu s vissulega annig essa dagana. Selabankinn starfar skv. lgum og arf a fylgja tilteknum markmium sem lgin segja til um. a kann a vera a vandamli liggja a einhverju leyti v a au markmi su rng. byrgin a breyta v liggur hj Alingi.

Sveinn Tryggvason, 8.2.2009 kl. 16:29

3 Smmynd: Bjrn Lev Gunnarsson

Nei a er rtt, a arf fyrst a vigta hana mti nd ...

A llu gamni slepptu ber framkvmdavaldi fyrstu byrg, alingi svo nmer 2. Stareyndin er hins vegar s a alingi virist vera a vinna fyrir framkvmdavaldi og ber v jafn mikla byrg eirri run hr hefur veri undanfarin r.

h v hverjir hafa noti sannmlis fjlmilum og hverjir hafa hrpa lfur, lfur kemur alltaf a skuldadgum. Lausnin er einfld eli snu, borga skal au ln sem tekur. Framkvmdin er erfi vegna ess a lnin fengu a vinda upp sig svo margfalt a maur vonast til ess a a komi overflow villa.

Hvernig stendur v a mean rkissjur gat stta sig af v a losna vi allar skuldir hafi ALLIR arir fengi a safna eim? Get g virkilega fengi ln, keypt fyrir a eign, vesett eignina til ess a kaupa ara eign og koll af kolli anga til g allt heiminum og raun skulda g bara fyrsta lni pls vexti af llum hinum? Hva ir a? a ir einfaldlega a g ver a skapa vermti til ess a geta greitt essa vexti ... sem er handstrt af hverjum? J, selabanka krum.

Selabanki tilskipar hversu mikil vermtaskpun skal eiga sr sta me lnum. pps ... krafan sett aeins of h var a ekki?

Sem slkt vri a ekkert vandaml ef a vru ekki til svo miklir peningar til ess a lna. En eir voru til... hvaan komu eir?

Eignir (hsni) hkkai veri og setti allt einu fullt af pening vasa almennings sem hafi aldrei veri ar ur. Aulindir voru allt einu vermerktar (kvti) og uru annig a pening hagkerfinu einni nttu. jnusta sem enginn urfti ur var fl fyrir sela (markasrgjf, Mba nm ...). Peningar uru til "r engu" ... a sem ur var vermerkt fkk vermia.

Fullt af pening a lna pls grarlega h krafa um framleini gegnum ha strivexti = hagkerfi sem stkkar og stkkar hraar og hraar, svo hratt a mjg fljtlega tta allir sig a a er ekki innista fyrir stkkuninni. En vegna ess hversu hratt kerfi x voru vextirnir bnir a fara fram r viranlegu hfi.

N er komi a skuldadgum. a arf a borga himinha vexti selabankans. a arf a borga hfustlinn af lnunum. a arf a borga fyrir mistk.

Bjrn Lev Gunnarsson, 10.2.2009 kl. 04:52

4 Smmynd: Offari

a furulega vi essa afr a Dav er a hn kemur aallega fr eim sem verst ltu. Naugarar hafa stundum sagt a hegun frnarlambsins rttlti gjrir eirra. Dav hefur tapa fyrir essum rri og v tapa traustinu.

g tel v skilegt a a hann fari jafnvel tt g telji hann ekki eiga sk hruninu svo hgt veri a sna sr a rum mikilvgari mlum.

Offari, 11.2.2009 kl. 22:41

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband