Hraðnámskeið um efnahagsmál (orkumál og umhverfismál)

Fyrir tilviljun rakst ég á síðu Chris Martensson sem er með því áhugaverðara sem ég hef séð lengi. Chris ræðir um þróun efnahagsmála, orkumála og umhverfismála - eða 3E's (Economy, Energy & Environment) eins og hann kallar það.

Einhvern daginn mun ég skrifa meira um málið en til að byrja með vil ég hvetja fólk til að skoða síðuna hans og horfa á Crash Course vídeó-klippurnar hans um þessi mál.

Myndin hér að neðan er tekin úr einum af fyrirlestrum Chris...

ChrisM - Money Stock

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband